Matjurtagarðar

Matjurtakassar í Urriðaholti, við enda Dýjagötu

Aðkoma að nýju svæði með matjurtarkössum í Urriðaholti er við endann á Dýjagötu.
Í boði eru 30 matjurtakassar sem eru 2x4 eða 8 m² að stærð. Kassarnir eru merktir frá D1 – D30 og leiguverð er kr. 5.500.
Veljið lausan matjurtakassa sem óskað er eftir að leigja og smellið á hann til að fara á greiðslugátt þar sem gengið er frá leigu á kassanum.

D23

Verð: 5.500 kr