Matjurtagarðar

Matjurtakassar á Álftanesi

Aðkoma að matjurtakössunum á Álftanesi er frá Breiðamýri við gervigrasvöllinn.
Í boði eru 10 matjurtakassar sem eru 2x4 eða 8 m² að stærð. Kassarnir eru merktir frá A1 – A10 Leigutakar mega byrja ræktun þegar gengið hefur verið frá greiðslu.
Verð kr. 4.500

A1

Verð: 4.500 kr