Matjurtagarðar

Matjurtagarðar og kassar í Hæðahverfi

Aðkoma að görðunum í Hæðarhverfi er sunnan leikskólans Hæðarbóls. Í boði eru tveir möguleikar til ræktunar.
Matjurtakassar: Stærð 2x4 eða 8 m², merktir með númerum B1 - B21.
Matjurtagarðar: Stærð 5mx3m eða 15 m², merktir með númerum frá 22 – 50.
Verð kr. 5.500

Reitur 44

Verð: 5.500 kr