Matjurtakassar í Hæðahverfi
Aðkoma að görðunum í Hæðarhverfi er sunnan leikskólans Hæðarbóls. Í boði eru tveir möguleikar til ræktunar.Matjurtakassar: Stærð 2x4 eða 8 m², merktir með númerum B1 - B21.
Matjurtagarðar: Stærð 5mx3m eða 15 m², merktir með númerum frá 22 – 50.
Leigutakar mega hefja ræktun þegar auglýst verður að garðar/kassar séu tilbúnir til ræktunar
Verð kr. 5.500
Garðarnir/kassarnir eru leigðir eitt sumar í senn. Í lok leigutíma 15. október þarf leigutaki að vera búinn að taka upp allt grænmeti og skila görðunum/kössunum hreinum.
Veljið lausan garð sem óskað er eftir að leigja og smellið á hann til að fara á greiðslugátt.